Spegillinn

Fundir um Úkraínu í Hvíta húsinu

Evrópskir leiðtogar Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu meðtöldum gengu á fund Donalds Trumps forseta Bandaríkjanna í Washington í dag. Trump sagði fyrir fund sinn með Zelensky mögulegt væri þeir settust niður fljótlega með Vladimir Pútín forseta Rússlands til ræða leið til varanlegs friðar. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir stríðið í Úkraínu efst á baugi á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Kanada. Hún telur fundurinn með evrópsku leiðtogunum sýni samstöðu Evrópu og ekki hægt önnur ríki eins og Rússland ráði því hvort Úkraína gengur í NATO.

Frumflutt

18. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,