Djörf ákvörðun að henda Stöðvar2-merkinu og mófugli fækkar
Vörumerkið Stöð 2 heyrir sögunni til, því hefur verið skipt út fyrir Sýn sem verður yfir og allt um kring í rekstri félagsins. Djörf ákvörðun - voru fyrstu viðbrögð hjá doktor í vörumerkjastjórnun.