• 00:00:00Kynning
  • 00:00:27Af hverju meirihlutinn sprakk
  • 00:07:12Félagsdómur og kennaraverkföll
  • 00:18:38Kveðja

Spegillinn

Aðdragandi slita meirihlutans í borgarstjórn og verkföll kennara dæmd ólögmæt

Það liðu 17 dagar frá því Dagur B. Eggertsson var kvaddur og talað um þau góðu verk sem unnist hefðu í borginni þar til arftaki hans í borgarstjórastólnum var búinn slíta meirihlutasamstarfinu, ákvörðun sem virtist hafa legið í loftinu síðustu dag en kom samt flestum öðrum í meirihlutanum á óvart. Nýr meirihluti, sem enn er ekki búið mynda fær ekki langan tíma til setja mark sitt á borgina, það eru 371 dagur í sveitarstjórnarkosningar.

Það þarf samræma vinnulöggjöf á almennum og opinberum markaði segir Gylfi Dalmann Aðalsteinsson prófessor; honum kom ekki á óvart Félagsdómur dæmdi verkföll kennara í grunnskólum og leikskólum ólögmæt.

Frumflutt

10. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,