• 00:00:00Ráðlegg fólki alltaf að segja satt
  • 00:10:25Pólitíkin á Akureyri

Spegillinn

Bæjarstjórnarmálin á Akureyri og afkastamiklir ráðgjafar ráðgjafarfyrirtækisins Athygli.

Hvað gerir ráðherra þegar hann þarf takast á við erfiðar spurningar frá fjölmiðlum, vill ganga úr skugga um ræðan sem hann á flytja skiljanleg og réttar áherslur finna í fréttatilkynningu sem senda á út? Ef marka kaup ráðherra ríkisstjórnarinnar á ráðgjafarþjónstu er líklegast ráðherrann leiti til ráðgjafarfyrirtækisins Athygli eftir svörum.

Línur eru aðeins farnar skýrast í bæjarpólitíkinni á Akureyri þegar nálgast sveitarstjórnarkosningar í vor. Örlög meirihluta bæjarstjórnar gætu ráðist af því hvað L-listi Bæjarlista Akureyrar gerir mati Grétars Þór Eyþórssonar, stjórnmálafræðings og prófessors við HA. Sjálfstæðisflokkur, L-listinn og Miðflokkur hafa starfað saman í meirihluta á Akureyri þetta kjörtímabil.

Frumflutt

22. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,