• 00:00:00Það sem gerðist í Hvíta húsinu

Spegillinn

Varnir Íslands í breyttum heimi

Það eiginlega segja vísir nýrri heimsmynd blasi við þennan mánudag eftir forseti og varaforseti Bandaríkjanna húðskömmuðu forseta Úkraínu fyrir allra augum í Hvíta húsinu á föstudagskvöld, sökuðu hann um vanvirðingu og vanþakklæti og sögðu hann vera leika sér eldinum með því verjast innrás Rússa. Við ætlum ræða þetta við utanríkisráðherra eftir nokkrar mínútur; hvar stendur Ísland í þessum óróa og óvíssu, ríkir áfram traust til Bandríkjanna og hvað með varnarsamninginn?

Frumflutt

3. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,