Skattsvik, reikningaverksmiðjur og landsfundur Flokks fólksins
Skatturinn og héraðssaksóknari réðust um miðjan síðasta mánuð í umfangsmiklar aðgerðir í tengslum við rannsókn á þaulskipulögðum skattsvikum - sem kölluð hafa verið reikningaverksmiðjur.