• 00:00:00Heilsa
  • 00:00:43Bensínstöðvarsamningar
  • 00:06:45Borgarfulltrúar og bensínstöðvarnar
  • 00:20:02Kveðja

Spegillinn

Úttekt á samningum borgarinnar og olíufélaga um bensínstöðvarlóðir

Betur hefði mátt standa upplýsingagjöf til borgarráðs þegar bensínstöðvasamningar Reykjavíkurborgar við olíufélögin voru samþykktir á tveimur fundum. Allir fulltrúar hefðu þó átt vera meðvitaðir um olíufélögin höfðu fjárhagslegan ávinning af samningunum. Margt virðist hins vegar hafa verið óljóst og annað hvorki skoðað greint nægilega vel. Þetta kemur fram í úttekt innri endurskoðunar borgarinnar á samningunum. Rætt við borgarfulltrúana Einar Þorsteinsson (B), Hildi Björnsdóttur (D) og Líf Magneudóttur (V) um samningana.

Frumflutt

16. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,