• 00:00:25Stóll ríkislögreglustjóra hitnar og hitnar
  • 00:05:45Losun og binding gróðurhúsalofttegunda
  • 00:13:00Staðan á Blöndulínu þrjú

Spegillinn

Stóll ríkislögreglustjóra hitnar, losun gróðurhússlofttegunda og eignarnám ekki fyrirhugað

Eftir nærri fimm ára tafir segir forstjóri Landsnets kominn tíma til ljúka undirbúningi fyrir Blöndulínu þrjú - nýja háspennulínu frá Blönduvirkjun til Akureyrar. Þótt enn ósamið við þriðjung landeigenda á línuleiðinni eignarnám ekki uppi á borðum. Reyna verði til þrautar samningum.

Staða Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur sem ríkislögreglustjóri virðist vera orðin mjög snúin og hún nýtur ekki trausts formanns fjárlaganefndar. Stjórnarandstaðan ætlar ekki kveða upp neinn dóm, þá ábyrgð verði dómsmálaráðherra axla.

Losun gróðurhúsalofttegunda er í hæstu hæðum þrátt fyrir áratuga baráttu og vinnu hinu gagnstæða og fögur fyrirheit ráðamanna um róttækar aðgerðir til hamla gegn yfirstandandi hlýnun Jarðar og loftslagsbreytingum af mannavöldum.

Frumflutt

7. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,