Spegillinn

Tilfinningar og kaffi í Tollhúsi, búið ofan á kvikugangi í Kelduhverfi

Það eru allar tilfinningar eðlilegar á þessum tímapunkti sögn Aðalheiðar Jónsdóttir hjá Rauða krossinum. Hún segir fólk bregðist misjafnlega við áföllum eins og því sem Grindvíkingar ganga í gegnum núna. Sumir verða reiðir, aðrir verða dofnir, svo dæmi séu tekin. Í þjónustumiðstöð fyrir Grindvíkinga, sem var opnuð í gamla Tollhúsinu í Tryggvagötu í Reykjavík í dag, verður bæði hægt sér kaffi og hitta vini og félaga úr bænum og innan tíðar verður hægt sálrænan stuðning. Með tíð og tíma á svo veita alls kyns upplýsingar í þjónustmiðstöðinni, þær upplýsingar sem Grindvíkinga vantar hverju sinni.

Kvikugangar, sambærilegir þeim sem liggur undir Grindavík og nágrenni, mynduðust í eldsumbrotunum í Kröflu fyrir bráðum 50 árum og teygðu sig alla leið norður í Öxarfjörð. Maður sem þá bjó í Kelduhverfi segir það hafa verið erfiðan tíma, sem rifjist upp við atburðina í Grindavík. Hann ráðleggur fólki halda sinni, sýna gætni og flana ekki neinu.

Hæstiréttur Bretlands komst í dag þeirri niðurstöðu ólögmætt væri senda hælisleitendur til Rúanda, eins og stjórnvöld hafa áformað. Ástæðan er ekki það ólöglegt senda hælisleitendur til þriðja lands heldur þykir öryggi þeirra ekki tryggt í Rúanda.

Umsjón með Speglinum hafði Ragnhildur Thorlacius.

Frumflutt

15. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir