Órói minnkar en enn gýs og ómögulegt að segja hve lengi
Tólfta gosið á Reykjanesskaga hófst í nótt og gýs enn. Í nótt opnaðist sprunga norðaustan við Stóra- Skógfell og úr henni rennur hraun til austurs og vesturs. Benedikt Ófeigsson fagstjóri aflögunarmælinga segir óróa við gosstöðvarnar á Reykjanesskaga fara hægt minnkandi.
Frumflutt
16. júlí 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Spegillinn
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.