• 00:00:36Dómur MDE vegna endurtalningar og kjörbréfaúrskurð
  • 00:07:27fjármálaáætlun
  • 00:13:35Børsen brennur

Spegillinn

Dómur MDE, fjármálaáætlun - aðhald eða bólhaldsbrellur, Guðjón Friðriksson um Børsen

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu um íslenska ríkið hafi gerst brotlegt krefst viðbragða en mögulega án þess breyta stjórnarskrá segir fyrrverandi dómari við dómstólínn.

Aðhald eða bókhaldsbrellur - sýn stjórnmálamanna á nýbirta fjármálaáætlun veltur á því hvaðan er horft.

Børsen, hin fjögurhundruðára gamla kauphöll Dana brann í dag, næstum til grunna. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur segir skaðinn gríðarlegur fyrir Dani. Húsið komi heilmikið við sögu Íslands.

Frumflutt

16. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir