• 00:00:00Kynning
  • 00:00:44Íslendingar - verðbólguþolin þjóð?
  • 00:10:38Innrásin í Kursk
  • 00:19:05Kveðja

Spegillinn

Verðbólga og vextir, innrás Úkraínumanna í Rússland

Ákvörðun Seðlabankans í gær um halda stýrivöxtum óbreyttum hefur verið gagnrýnd og hagfræðingar hafa lýst efasemdum um hátt vaxtastig skili lengur árangri í baráttunni við verðbólguna. Aðalhagfræðingur Íslandsbanka sagði í hádegisfréttum RÚV trúverðugleiki Seðlabankans væri laskaður. Freyr Gígja Gunnarsson ræðir við Ágúst Bjarna Garðarsson, þingmann Framsóknarflokksins, og Ásthildi Lóu Þórsdóttur, þingmann Flokks fólksins um stöðuna og spurði þau líka út í þessi ummæli fjármálaráðherra í Kastljósi í gærkvöld sem vakið hafa nokkra athygli.

Rúmum tveimur vikum eftir Úkraínuher réðst inn í Kúrsk-hérað í Rússlandi hefur hann lagt undir sig á annað þúsund ferkílómetra lands og tugi bæja og þorpa. Innrásin virðist hafa komið öllum á óvart, ekki síst Rússneskum yfirvöldum. Victoria Snærós Bakshina, rússnesk málvísindakona sem búsett er á Íslandi. Hún segir innrásina hafa komið rússneskum almenningi alveg jafn mikið á óvart og öllum öðrum, og hann í sjokki. Dagný Hulda Erlendsdóttir ræðir við hana.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Mark Eldred

Frumflutt

22. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir