Sjómenn og veiðigjöld, mótmæli í Tyrklandi, aðstæður úkraínskra barna
Fiskverð skiptir sjómenn öllu, segir Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins. Ef verð á uppsjávarfiski hefur verið vanmetið árum saman eiga sjómenn inni hjá útgerðinni…