Spegillinn

Ákæruliðum vísað frá í hryðjuverkamáli og framtíð heilbrigðisþjónustu

2. október 2023

Ákærum um undirbúning hryðjuverka var í dag öðru sinni vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur. Verjandi segir rannsókn hryðjuverkamálsins hafa miðað því sanna kenningar sem lögregla setti fram á blaðamannafundi.

Nærri fimmtíu ungmenni hafa fallið í átökum glæpagengja í Svíþjóð undanfarin ár, yfir þrjú hundruð hafa verið myrtir á sjö árum.

Samfylkingin boðar breytingar á skattkerfinu til fjármagna tveggja kjörtímabila áætlun um forgangsröðun flokksins í heilbrigðis- og öldrunarmálum

Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti mætti fyrir dómara í New York í dag, sakaður um fjársvik. Krafist er hann fái ekki stunda viðskipti í ríkinu framar.

Þróun mRNA-bóluefna olli straumhvörfum og á eftir leiða til frekari uppgötvana á næstu árum segir Ingileif Jónsdóttir, ónæmisfræðingur og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu. Vísindamennirnir sem þróuðu mRNA-bóluefnin Nóbelsverðlaun í læknisfræði í ár.

Úkraínumenn eru vongóðir um áframhaldandi fjárstuðning frá Bandaríkjunum þrátt fyrir samkvæmt nýsamþykktum bráðabirgðafjárlögum ekki gert ráð fyrir honum.

Það þarf fjölga læknisviðtölum í gegnum skjá óháð búsetu, virkja sjúklinga, nýta tækni og skoða betur hver vinnur hvaða verk innan heilbrigðiskerfisins. Þetta segir Ólafur Baldursson sem leiðir hóp á vegum heilbrigðisráðherra um framtíð læknisþjónustu.

Metúrhelli varð með stuttum fyrirvara í New York-borg fyrir helgi og olli miklum flóðum, einkum í Brooklyn og Queens. Borgaryfirvöld hafa sætt gagnrýni fyrir viðbrögð sín, sérstaklega Eric Adams borgarstjóri.

Frumflutt

2. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir