Áfallaþolinn fíkniefnamarkaður og viðskipti í tollaheimi Trumps
Spegillinn fjallaði í vikunni um kókaín sem smyglað hefur verið til landsins á árinu; lögreglan á Suðurnesjum hefur aldrei séð annað eins magn, á fjórða tug dóma hafa fallið fyrir…

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.