• 00:00:00Kynning
  • 00:00:30Íslandsbankasalan
  • 00:06:46Peningar og laxveiði
  • 00:13:32Síldin og hrygningarstöðvarnar
  • 00:19:45Kveðja

Spegillinn

Útboð á hlut ríkisins í Íslandsbanka, verð á laxveiði og gleyminn síldarstofn

Ekki er mikill ágreiningur um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka á þingi en menn eru ekki alveg á einu máli um tímasetningu og hvað ásættanlegt verð.

Verð á laxveiðileyfum vekur á stundum furðu og hneykslan en eftirspurnin er mikil og auðlindin takmörkuð segja þeir sem selja.

Fyrir fjórum árum færðust hrygningarstöðvar norsk-íslenska síldarstofnsins skyndilega 800 kílómetra norður með ströndum Noregs. Rannsókn norrænna vísindamanna sýnir ofveiði á elstu síldinni úr stofninum er ástæðan. Þar með vantaði eldri síld til sýna ungviðinu hvar ætti hrygna.

Frumflutt

14. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,