• 00:00:49Eiríkur Ingi Jóhannsson
  • 00:08:58Pétur Jökull ákærður
  • 00:14:12Dómsalur í sýndarveruleika

Spegillinn

Eiríkur Ingi Jóhannsson, Pétur Jökull ákærður fyrir 100 kg kókaínsmygl, sýndarveruleiki í dómsal

Rætt er við Eirík Ingi Jóhannsson, forsetaframbjóðanda.

Pétur Jökull Jónasson, 45 ára gamall Íslendingur, hefur verið ákærður fyrir aðild innflutningi á nærri hundrað kílóum af kókaíni til landsins, í timbursendingu fyrir tveimur árum. Fjórir hlutu þunga dóma vegna málsins.

Það getur valdið þolendum miklum kvíða mæta gerendum sínum fyrir dómi. Nemendur í tölvunarfræði hafa hannað dómsal í sýndarveruleika sem líkir eftir einum af sölum hérðasdóms. Þannig getur fólk búið sig undir mæta gerendum augliti til auglitis.

Frumflutt

21. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir