Eldfimm ummæli Rutte, stríðið um sannleikann og átök um Þjóðaróperu
Ummæli Mark Rutte, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, í gær hafa vakið athygli - Rutte sagði það draumsýn að ríki Evrópu eða Evrópusambandið gætu séð um eigin varnir án Bandaríkjanna.
