• 00:00:00Heilsa
  • 00:00:33Jóhanna Vigdís um þingið
  • 00:04:55Steingrímur J. um þingið
  • 00:13:53Staðan á Gaza
  • 00:19:14Kveðja

Spegillinn

Alþingi í vanda og hræðileg staða á Gaza

Steingrímur J. Sigfússon sat um áratugaskeið á þingi fyrir Alþýðubandalagið og svo VG. ; ósjaldan ræðukóngur og var forseti Alþingis á árunum 2016 til 21. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem brestur á með löngum umræður undir þinglok og hnikar þeim til. Steingrímur telur vandann megi rekja til breytinga sem gerðar voru 2007.

Vatnsskorturinn á Gaza er kominn á lífshættulegt stig, þar sem einungis 40 prósent drykkjarvatnspósta virka og stór hluti vatnsveitunnar hruni kominn vegna skorts á eldsneyti. 93 prósent allra heimila bjuggu við vatns-óöryggi um miðjan júní, sem ógnar heilbrigði almennings. Þetta er meðal þess sem lesa úr vikulegu stöðumati Sameinuðu þjoðanna.

Frumflutt

27. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,