• 00:00:48Spegillinn - Þingið

Spegillinn

Fyrstu umræðu um veiðigjaldið lýkur á laugardegi

Þingfundur stóð fram til klukkan eitt í nótt þegar fyrstu umræðu um veiðigjaldsfrumvarp atvinnuvegaráðherra var haldið áfram. Það var gert hlé á þessari umræðu á miðvikudag til samþykkja sölu á hlutabréfum í Íslandsbanka en hafist var handa við kryfja þetta eldfima málefni klukkan hálf eitt á hádegi í gær - og umræðan stóð fram yfir miðnætti.

Reynt var finna lausn á því hvenær ætti ljúka fyrstu umræðu, bæði í forsætisnefnd og með formönnum þingflokka, endingu var ákveðið klára hana á laugardegi. Guðmundur Ari Sigurjónsson og Jens Garðar Helgason tókust á um veiðigjald og laugardagsfundi.

Frumflutt

9. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,