• 00:01:12Þórdís Kolbrún
  • 00:12:09Alþjóðastjórnmálafræðingur um Venesúela og Grænlan

Spegillinn

Viðbrögð við aðgerðum Bandaríkjamanna í Venesúela

Alþjóðamálin eiga sviðið; árás Bandaríkjamanna á Venesúela og brottnám Nicolasar Maduros forseta, viðbrögð alþjóðakerfisins og íslenskra ráðamanna og ekki síst hvort líklegra Bandaríkin innlimi Grænland en áður.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra segir fyllstu ástæðu til taka áhuga Bandaríkjaforseta á Grænlandi alvarlega og telur það hefði verið flókið fyrir núverandi utanríkisráðherra kveða sterkar orði um aðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela, öðruvísi en minna á og ítreka mikilvægi alþjóðlegra laga.

Frumflutt

5. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,