Spegillinn

Menntastefna á Íslandi og mælikvarðar á skólastarf

Mælikvarðar á skólastarf eru nauðsynlegir og gagnrýni á það ber taka alvarlega, svo sem þeirri sem tengist slöku gengi íslenskra nemenda í Pisa prófinu, segir Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarsambands Íslands. Þó ekki láta slík próf stjórna of miklu og forðast verður festast í ákveðinni bóklegri og afmarkaðri grimmd, egir Magnús Þór í viðtali við Önnu Kristínu Jónsdóttur.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Kormákur Marðarson

Frumflutt

31. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,