• 00:00:24Grímur Grímsson um erjur í undirheimum
  • 00:06:11Húsnæðisstuðningur við Grindvíkinga - áhrif
  • 00:15:30Svartur föstudagur m

Spegillinn

Íbúðakaup fyrir Grindvíkinga, ungir afbrotamenn, föstudagurinn svarti

Stjórnvöld ætla kaupa allt 210 íbúðir til útvega Grindvíkingum húsnæði og styðja þá tímabundið vegna kostnaðar við leigu. Þrátt fyrir staða á húsnæðismarkaði hafi verið þröng eru þessar íbúðir til og endurmeta verður svo hvort þörf á frekari stuðningi. Kári Friðriksson, hagfræðingur hjá Arionbanka, telur kaupin hafi ekki áhrif á fasteignaverð, minnsta kosti ekki fyrst um sinn. Haukur Holm ræddi við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttiur fjármálaráðherra og Sigurð Inga Jóhannsson innviðaráðherra.

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, segir það þurfi hafa raunverulegar áhyggjur af því hér á landi skipulögð brotasamtök láti ungt fólk fremja fyrir sig ofbeldisverk. hætta fyrir hendi ungmennin verði fengin til verksins á þeim forsendum þau hljóti vægari refsingu vegna aldurs. Freyr Gígja Gunnarsson ræddi við Grím.

Svarti föstudagurinn, mesti innkaupamánuður ársins í Bandaríkjunum, hefur breyst í fimmtíu gráa skugga sem teygja sig yfir tvo mánuði með misjafnlega freistandi nettilboðum, segir Kristin markaðsfræðingur hjá bandaríska ráðgjafafyrirtækinu KG Advisory Group. Ásgeir Tómasson sagði frá.

Umsjón: Ásgeir Tómasson. Tæknimaður: Kári Guðmundsson.

Frumflutt

24. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir