Ofbeldi barna og glæpagengi, Lesturinn, æskan og íslenskan
Það hefur komið á óvart hversu hratt aðferðafræðin hjá skipulögðum brotahópum í löndum eins og Svíþjóð, að nota börn og ungmenni til að fremja glæpi, hefur náð til Íslands. Það sem…

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.