• 00:00:00Heilsa
  • 00:00:14Fjárlagafrumvarpið
  • 00:06:38Fjárlögin - þingmenn
  • 00:18:30Kveðja

Spegillinn

Fjárlagafrumvarp, aðhald eða óráðsía?

Hallinn á fjárlagafrumvarpinu er áætlaður 15 milljarðar og stefnt er hallalausum fjárlögum 2027 - markmið sem fjármálaráði finnst vera metnaðarfullt en og fjármálaráðherra segir ekki megi þá verða nein áföll sem, hafa þó verið regla frekar en undantekning síðustu ár. Samtök iðnðarins eru ánægð með aðhaldið sem frumvarpið ber með sér en helsta markmiðið ða tryggja stöðugleika, lækka verðbólgu og vexti.

Frumflutt

8. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,