• 00:00:28Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra um tollast
  • 00:12:42Mislingafaraldur í USA og Kennedy snýst hugur

Spegillinn

Fjármálaráðherra um tollastríðið og Kennedy ráðleggur bólusetningar

Tollastríðið sem skollið er á hefur ekki farið framhjá neinum sem fylgst hefur með fjölmiðlum síðustu daga, Bandaríkjaforseti hleypti öllu í bál og brand með verndartollum sem hann lagt á byggð og óbyggð ból; Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, sagði í Morgunútvarpinu í morgun tollastefna Bandaríkjastjórnar myndi áfram koma illa við hagkerfi heimsins og það væri ákveðin hætta á heimskreppu. Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra, ræðir stöðuna

Mislingar hafa breiðst út á heimsvísu undanfarin ár, dregið hefur úr bólusetningum gegn þeim og faraldur geisar í Texas, Viðsnúningur Roberts Kennedys heilbrigðisráðherra Bandarríkjanna sem hvetur til bólusetninga hafa vakið gremju í hópi þeirra sem hafa barist gegn þeim.

Frumflutt

8. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,