Spegillinn

Eldfimur Kastljósþáttur, þorskkvótinn og aðstoðarmenn borgarstjóra

Óhætt er segja orðaskipti Snorra Mássonar, þingmanns Miðflokksins, og Þorbjargar Þorvaldsdóttur, verkefnastýru hjá Samtökunum 78, í Kastljósinu í gær hafi kallað fram sterk viðbrögð. Biskup, Landlæknir, atvinnuvegaráðherra og þingmenn eru í hópi þeirra sem hafa blandað sér í umræðuna á samfélagsmiðlum.

Það eru vonbrigði hefja nýtt fiskveiðiár með tíu þúsund tonna niðurskurði í þorskafla. Formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir þetta jafnast á við þorskveiði fimm skuttogara. Hann segir fulla ástæðu til hafa áhyggjur af þorskstofninum og ekki síður hvort rétt staðið rannsóknum.

Borgarstjóri kannast ekki við stirt starfsumhverfi á skrifstofu sinni. Tveir aðstoðarmenn hafa látið af störfum á fyrstu sex mánuðum hennar í embætti. þriðji tók til starfa í dag.

Frumflutt

2. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,