Spegillinn

Mengunarkvótar á sjóflutninga og hvalrekaskattur á ítalska banka

Spegillinn 8. ágúst 2023.

Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Markús Hjaltason. Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra segir Ísland verði standa við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum. Mengunarkvótar í skipaflutningum séu hluti af heildarmyndinni og komi ekki á óvart. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræddi við hana.

Ítalskir bankar þurfa greiða 40 prósenta hvalrekaskatt og hlutabréf í þeim hafa hríðfallið eftir ríkisstjórnin samþykkti álögurnar í gærkvöld. Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor segir hægt leggja slíka skatta á íslenska banka en frekar eigi horfa til þess kerfisbundinna vandamál sem tengjast fiskveiðikerfinu og smæð íslenska hagkerfisins. Karitas M. Bjarkadóttir talaði við hann.

Margrét Steinarsdóttir, fulltrúi í mansalsteymi í Bjarkarhlíð segir mikilvægt þolendum mansals veittur stuðningur, hvort sem þeir séu hælisleitendur eða ekki. Hún tekur undir það geti verið skaðlegt fyrir fórnarlömb mansals svipta þau félagslegum stuðningi á borð við húsnæði. Valur Grettisson tók saman.

-------------------

Mengunarkvótar Evrópusambandsins á sjóflutninga - sem eiga líka við á Evrópska efnahagssvæðinu - koma Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra ekki á óvart. Hún segir ekki hægt líkja þeim við álögur á flug. Ísland verði taka skref til standa við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræddi við Þórdísi.

Vöruútflutningur frá Kína hefur ekki verið minni en um þessar mundir frá því kóvíd-farsóttin brast á. Innflutningur hefur einnig dregist umtalsvert saman. Ásgeir Tómasson tók saman. Heyrist í Nick Marsh viðskiptafréttamanni BBC í Singapúr, Shehzad Qazi, sérfræðingi í kínverskum efnahagsmálum

Mikil deigla er í lofthreinsigeiranum um stundir segir Stefanía Garðarsdóttir rannsóknastjóri hjá SINTEF orkurannsóknum í Noregi Í Texas á reisa mikla lofthreinsiverksmiðju á ólíuvinnslusvæði og geyma koltvísýring á vökvaformi þar til fæst leyfi til dæla honum niður í berg. Ragnhildur Thorlacius tók saman og talaði við Stefaníu.

Gautelfur, flæðir yfir bakka sína og vegum í Suður-Svíþjóð og suðurhluta Noregs hefur verið lokað vegna óveðursins Hans sem hefur hringsnúist yfir Skandinavíu. Gísli Kristjánsson fréttaritari í Noregi, segir aðeins hafa dregið úr regni en veðrið óvenjulegt á hásumri.

Frumflutt

8. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir