Hungri beitt sem vopni og kosningaúrslit á Grænlandi
Engir trukkar fá að fara með lífsnauðsynlega mannúðaraðstoð til stríðshrjáðra og hungraðra Gazabúa, engan mat, engin sjúkragögn eða lyf, ekkert eldsneyti, ekkert drykkjarvatn, engin…
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.