Spegillinn

Staða og horfur fyrir botni Miðjarðarhafs - er tveggja ríkja lausnin enn möguleg?

Á nýafstaðinni ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um svokallaða tveggja ríkja lausn til binda enda á áratuga blóðug átök Ísraela og Palestínumanna sagði aðalframkvæmdastjóri samtakanna, Antonio Guterres, hún væri það eina sem gæti tryggt frið og öryggi þjóðanna tveggja - en um leið fjarlægari en nokkru sinni fyrr. Ólöf Ragnarsdóttir spurði Magnús Þorkel Bernharðsson, prófessor í nútímasögu Miðausturlanda hvort þessi margumtalaða lausn yfirleitt enn möguleg.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Kormákur Marðarson

Frumflutt

30. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,