Vöruhúsið og Búsetablokkin í Breiðholti og orkusveitarfélög um breytingar á Rammaáætlun
Eðlilegt hefði verið að borgin kynnti næstu grönnum vöruhúss í Breiðholti þegar lagi þess var breytt segir Ásdís Hlökk Theódórsdóttir, aðjúnkt og fyrrverandi forstjóri Skipulagsstofnunar. Nágrannar skemmunnar eru mjög ásáttir við skemmuna sem byrgir þeim birtu og útsýni.
Orkumálaráðherra hefur kynnt tillögur um breytingar á lögum um Rammaáætlun meðal annars að stytta þann tímafresti og takmarka áhrif sveitarfélaga til að fresta virkjanaframkvæmdum og halda þeim í gíslingu. Ása Valdís Árnadóttir, formaður stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga neitar því að sveitarfélög haldi verkefnum í gíslngu og skipulagsvaldið eigi alltaf að vera hjá sveitarfélögum.
Frumflutt
16. des. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Spegillinn
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.