• 00:00:00Kynning
  • 00:00:14Þingveturinn gerður upp
  • 00:15:17Ný nálgun við verndun og veiði rjúpu
  • 00:19:51Kveðja

Spegillinn

Þingveturinn með Jóhanni Páli og Bryndísi og nýtt skipulag rjúpnaveiða

Í þættinum verður farið yfir þingveturinn sem á vera ljúka en óvist er hvenær það verður. Stjórnarandstaðan hvessti sig við upphaf þingfundar í morgun og húðskammaði stjórnarflokkanna. Ríkisstjórnin segir mikilvæg mál verða sett á oddinn; fjármálaáætlun og útlendingamál þar efst á baugi. Í þættinum verður einnig sagt frá nýju skipulagi við rjúpnaveiðar sem sátt virðist ríkja um.

Frumflutt

13. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,