Eldfimur Kastljósþáttur, þorskkvótinn og aðstoðarmenn borgarstjóra
Óhætt er að segja að orðaskipti Snorra Mássonar, þingmanns Miðflokksins, og Þorbjargar Þorvaldsdóttur, verkefnastýru hjá Samtökunum 78, í Kastljósinu í gær hafi kallað fram sterk viðbrögð.