• 00:00:08Snurða á þræði í samningaviðræðum
  • 00:07:40Orkuöryggi, dreifikerfi og Reykjanesskagi
  • 00:14:37Mjólkurskortur á Kúbu

Spegillinn

Kjaramál, orkuöryggi og bágt ástand á Kúbu

Útlit var fyrir kjarasamningar næðust fljótlega milli breiðfylkingar Alþýðusambandsfélaga og Samtaka atvinnulífsins. Snurða hljóp svo á þráðinn og formaður Eflingar sagði ekkert traust ríkja gagnvart SA, launaliðurinn hefði verið frágenginn en svo tekinn upp í viðræðum við önnur félög. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent og sérfræðingur í vinnumarkaðsmálum telur erfiðar viðræður endurspegli flókna samsetningu á vinnumarkaði.

Dreifikerfi rafmagns réð ekki við þaðþ þegar hiti fór af byggð á Suðurnesjum og fólk fór kynda með rafmagni til bæta raforkuöryggi í landinu þarf laga dreifikerfið, Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri segir úrbætur á borð við Blöndulínu 3 og Holtavörðuheiðarlínu þegar á dagskrá.

Ráðamenn á Kúbu hafa í fyrsta sinn leitað til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna um aðstoð. Alvarlegur skortur er á mjólkurdufti handa börnum. Verð á eldsneyti fimmfaldast á Kúbu á morgun.

Frumflutt

29. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir