Tvö ár frá árás Hamas og upphafsins að hörmungum Gaza
Fyrri hluti þáttarins verður helgaður því að í dag eru tvö ár frá því að vígamenn Hamas frömdu grimmilega hryðjuverkaárás í Ísrael sem var upphafið að alblóðugasta kaflanum í margra áratuga stríði Ísraela og Palestínumanna. Við fjöllum líka um af hverju Flokkur fólksins hefur skipt um skoðun um bókun þrjátíu og fimm.
Frumflutt
7. okt. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Spegillinn
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.