• 00:00:08Viktor Traustason
  • 00:09:41Sólmyrkvi

Spegillinn

Viktor Traustason og almyrkvi á Íslandi 2026

Það verður almyrkvi á vesturhluta landsins miðvikudaginn 12. ágúst 2026. Þótt það enn langt í þennan atburð eru erlendir ferðamenn þegar farnir sýna því áhuga koma til landsins. Látrabjarg gæti orðið vinsælasti staðurinn þar sem almyrkvinn stendur hvað lengst. Fjallað verður um þetta í Speglinum og meðal annars rætt við Sævar Helga Bragason. Fyrst verður hins vegar rætt við Viktor Traustason, einn þeirra tólf, sem eru í framboði til forseta Íslands. Hann setur þrjár reglur á oddinn í framboði sínu og ætlar fylgjar þeim en ekki eigin geðþótta.

Frumflutt

10. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir