Rannsókn á aðdraganda og eftirmálum snjóflóðs á Súðavík 1995
Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um snjóflóðið í Súðavík fyrir þrjátíu árum leit dagsins ljós í dag. Þar kom í ljós að sveitarfélögum á landinu var lítt gefið um hættumöt vegna snjóflóðahættu,…
