• 00:00:00Kynning
  • 00:00:24Hrókeringar á taflborði stjórnmálanna
  • 00:09:05Hvernig er að vera þingmaður
  • 00:18:52Kveðja

Spegillinn

Félagsskiptin í stjórnmálunum og er eftirsóknarvert að vera þingmaður?

Ennþá hafa framboðslistar ekki tekið á sig lokamyndina en áberandi tal um nýtt fólk á listum og þó nokkrum sitjandi þingmönnum hafnað í uppstillingu segir prófessor í stjórnmálafræði. Það geti verið glænýjum stjórnmálamönnum áskorun fóta sig bæði á þingi og í innra starfi flokkanna. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við Evu H. Önnudóttur.

Síðustu dagar hafa sýnt það er enginn hörgull á fólki sem telur sig eiga erindi á Alþingi. En hvernig er þetta starf; sitja á Alþingi Íslendinga. Er þetta vel borguð og þægileg innivinna? Eða bölvað bras og eilífar erjur? Freyr Gígja Gunnarsson ræðir við Birgi Ármannsson og Rögnu Árnadóttur.

Frumflutt

21. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir