• 00:00:00Kynning
  • 00:00:21Slys í Breiðamerkurjökli
  • 00:12:28Hver eru þolmörk Öskju?
  • 00:19:14Kveðja

Spegillinn

Öryggi ferðmanna og þolmörk Öskju

Talið var 25 hefðu verið í íshellaskoðun á Breiðamerkurjökli þegar ishrun varð. Bandarískt par varð undir ísnum, karlinn lést og konan slasaðist illa en er ekki í lífshættu. Búið var gera grein fyrir 23 í gær og var leit því haldið áfram en í dag kom í ljós það voru 23 í ferðinni ekki 25. Lögreglan segir skráning og utanumhald hafi ekki verið nákvæmt og upplýsingar um fjölda misvísandi. Rætt við Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúa Landsbjargar og Vilhjálm Árnason varamann formanns stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs og formann Þingvallanefndar um hvernig öryggi ferðamanna verði helst tryggt.

Mikil þensla og kvikusöfnun við Öskju undanfarin þrjú ár eru skýr merki um þar geti aftur farið gjósa. Benedikt Ófeigsson, fagstjóri hjá Veðurstofunni segir hins vegar ómögulegt segja til um hversu langt í slíkt gos. Visindamenn þekki þolmörk Öskju ekki vel því engar mælingar á landrisi séu til fyrr en eftir síðast gaus í Öskju. Hann á þó ekki von á stórum atburðum þarna í bráð.

Frumflutt

26. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir