Spegillinn

Þjóðerniskennd á lýðveldisafmælinu, öryggisgæslan á EM og sendiherrabústaður fær grænt ljós

Fyrir áttatíu árum þegar lýðveldið var stofnað og valinn forseta í staðinn fyrir kóng var ekki bara verið setja lokapunktinn á sambandið við Dani en þá voru líka mikilvæg tímamót í lýðræðislegri þróun landsins. Þjóðerniskennd getur verið jákvæð en víða er höfðað til hennar til ala á sundrungu. Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við Ragnheiði Kristjánsdóttur sagnfræðing.

Þýskaland og Skotlands mætast í opnunarleik Evrópumótsins í knattspyrnu. Mótið er haldið í Þýskalandi og öryggisgæslan er gríðarleg. Ævar Örn Jósepsson segir frá.

Umhverfis-og skipulagsráð Reykjavíkurborgar féllst í vikunni á umdeildar breytingar sem sendiráð Bandaríkjanna vill gera á Sólvallagötu 14. Sjötíu og níu umsagnir bárust um breytingarnar, flestar frá íbúum sem lýstu furðu sinni á sendiherra stórveldis ætlaði flytja í gróið hverfi með tilheyrandi umstangi. Skipulagsfulltrúi segir alla sitja við sama borð.

Frumflutt

14. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir