• 00:00:18Ísland og Noregur vilja skjól gegn tollastríði
  • 00:12:43Skattsvik í héraði
  • 00:12:43Hvað er of fámennt sveitarfélag?

Spegillinn

Ísland og Noregur leggja áherslu á sérstöðu og sameining sveitarfélaga

Íslenskir og norskir embættismenn, sendiherrar og ráðherrar leggjast þessa dagana á eitt og minna Evrópusambandið á sérstöðu ríkjanna tveggja og þau séu órjúfanlegur hluti af Evrópska efnahagssvæðinu. Óttinn er Ísland og Noregur lendi á einhvern hátt í skotlínunni, þegar og ef til þess kemur viðskiptastríð brjótist út fyrir alvöru milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna. Ljóst þykir framkvæmdastjórn ESB lítur á Ísland og Noreg sem eina heild í þessu samhengi.

Fjöldi sveitarfélaga stefnir viðræðum um sameiningu á næstu árum en markmið stjórnvalda um árið 2026 verði engin sveitarfélög með færri en þúsund íbúa, er enn langt undan. Enn eru fjögur sveitarfélög þar sem skráðir íbúar eru færri en hundrað.

Á morgun hefst í Héraðsdómi Reykjaness aðalmeðferð í einu umfangsmesta skattrannsóknarmáli Íslandssögunnar þar sem fiskútflytjandi er sakaður um hundruð milljóna króna skatta undanskot. Kona sem vann fyrir hann og maður sem átti við hann viðskipti hafa þegar hlotið dóm en sjálfur telur hann rannsókn skattayfirvalda vera svo gallaða það brjóti í bága við mannréttindasáttmála Evrópu.

Frumflutt

11. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,