Spegillinn

Eldgos á Reykjanesskaga, þingkosningar á Indlandi, spurningar eftir sigurinn á Ísrael

Talað er um sírennsli í tengslum við nýjasta eldgosið á Reykjanesskaga, norður af Grindavík. Ævar Örn Jósepsson ræddi við Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðing á Veðurstofu Íslands.

Umfangsmestu þingkosningar sögunnar standa fyrir dyrum á Indlandi. Kosið verður í 44 daga í 7 áföngum. 2.200 flokkar bjóða fram. Ásgeir Tómasson sagði frá.

Sigur Íslands á Ísrael í leik um laust sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar hefur vakið upp ýmsar siðferðilegar spurningar. Freyr Gígja Gunnarsson tók saman og ræddi við Emmu Björg Eyjólfsdóttur heimspeking.

Frumflutt

22. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir