Þúsundþjalasmiður ríkislögreglustjóra og óvæntar kosninganiðurstöður í Argentínu
Ríkislögreglustjóri hefur síðustu fimm ár keypt þjónustu af ráðgjafafyrirtækinu Intru ráðgjöf fyrir 160 milljónir. Hvorki var gerður skriflegur samningur við fyrirtækið né farið í…
