• 00:00:00Heilsa
  • 00:00:29Samningar landsbyggðarlækna
  • 00:07:09Netþrjótar herja á flugsamgöngur
  • 00:16:42Kveðja

Spegillinn

Samingar við lækna ólögmætir og netþrjótar herja á flugsamgöngur

Bæjarstjórinn á Akureyri segist hafa áhyggjur af breyttri heilbrigðisþjónustu eftir verktakasamningum við sérgreinalækna á sjúkrahúsinu þar í var sagt upp. Heilbrigðisráðuneytið bað forstjóra heilbrigðisstofnana fækka samningum sem gætu falið í sér gerviverktöku.

Netárás um helgina, sem setti starfsemi flugvalla í Evrópu úr skorðum, var áminning um hversu mikilvægar netvarnir eru; og það er líklegt fólk þurfi vera undir það búið netárásum á mikilvæga innviði fjölgi.

Frumflutt

22. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,