• 00:00:50Sveitarstjóri Norðurþings um PCC
  • 00:07:53Kína sýnir styrk sinn
  • 00:14:40Mercosur, ESB og EFTA

Spegillinn

Norðurþing verður fyrir 700 milljóna tjóni vegna lokunar PCC á Bakka, Kína sýnir mátt sinn og megin og stærsta fríverslunarsvæði í heimi verður til

Tjón sveitarfélagsins Norðurþings vegna stöðvunar kísilvers PCC á Bakka er metið á 700 milljónir króna. Sveitarstjórinn býst við raunhæfum lausnum við vandanum frá starfshópi sem á skila af sér í næstu viku.

Kína sýndi mátt sinn og megin á hersýningu í vikunni. Leiðtogi Kína tók sér líka afdráttarlausa stöðu með leiðtogum Rússlands og Norður-Kóreu. Skilaboð til alls heimsins segir alþjóðastjórnmálafræðingur.

Stærsta fríverslunarsvæði heims verður til, ef viðskiptasamningur Evrópusambandsins við Mercosur ríkin fimm í Suður-Ameríku verður veruleika. EFTA ríkin fjögur eru við það staðfesta sambærilegan samning.

Frumflutt

4. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,