• 00:00:00Heilsa
  • 00:00:30Hungursneyð á Gaza
  • 00:07:52Ógnir gegn mikilvægum innviðum
  • 00:13:51Hrun í fálkastofninum
  • 00:19:14Kveðja

Spegillinn

Hungursneyð á Gaza, hrunf í fálkastofni og skemmdarverk Rússa

Sameinuðu þjóðirnar lýstu formlega yfir hungusneyð í Gaza-borg og nágrenni hennar í morgun. Talið er allt hálf milljón manna eigi í hættu deyja úr hungri sem er lýst sem manngerðri hörmung.

Skemmdarverk sem rakin eru til rússneskra stjórnvalda og árásir þeirra á mikilvæga innviði í Evrópu hafa færst í aukana á undanförnum árum. Fjöldi þessara atvika hefur næstum fjórfaldast síðan 2023.

Fálkar hafa ekki verið færri á Íslandi síðan mælingar hófust fyrir fjörutíu og fjórum árum. Hægi ekki á fordæmalausri fækkun gæti stofninn horfið á næstu árum.

Frumflutt

22. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,