Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel og breskar knæpur að hverfa
Rithöfundasambandið hefur kvartað undan Storytel og Samkeppniseftirlitið rannsakar hvort efnisveitan hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína. Rætt við Margréti Tryggvadóttur formann…