Hernaður Ísraels á Gaza - þjóðernishreinsanir og/eða þjóðarmorð?
Það líður ekki sá dagur að ekki berist fréttir af grimmdarverkum Ísraelshers gegn almenningi á Gaza , framin að fyrirskipan ísraelskra stjórnvalda, með vopnum og stuðningi frá Vesturlöndum.