• 00:00:00Heilsa
  • 00:00:21Hitabylgja í Evrópu
  • 00:03:59Hálendisvaktin og fjallaskálar
  • 00:09:55Kveðja

Spegillinn

Breyskjuhiti í Evrópu og hálendisvaktin byrjuð

Suðurhluti Evrópu er skrælna í hitabylgju og hitamet hafa fallið á Spáni og í Portúgal. Um fimmtíu þúsund manns hafa flúið heiman undan eldum í Izmir héraði í Tyrklandi. Í El Granado, nærri landamærum Spánar og Portúgals, fór hitinn í 46 stig á laugardaginn og hefur aldrei mælst hærri í júní og enn heitara varð í Mora í Portúgal.

Hálendisvakt Landsbjargar hófst í gær þegar Björgunarfélag Árborgar hélt á fyrstu vakt sumarsins inn í Landmannalaugar. Margar hálendisleiðir eru enn lokaðar en vegirnir opnast einn af öðrum. Fjallaskálar eru komnir í fullan rekstur og ferðamenn mættir þar sem fært er orðið.

Frumflutt

30. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,