Nýr meirihluti og sameining bankanna
Nýr fimm flokka meirihluti í Reykjavík leit dagsins ljós í dag. Heiða Björg Hilmisdóttir fékk borgarstjórastólinn í afmælisgjöf en líka mótmæli frá kennurum.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.